Hratt gengur á varasjóð ríkisins sem mun lækka um tuttugu milljarða í meðferð meirihlutans á þingi.
Tap var af rekstrinum í fyrra en félagið hafði skilað 78 milljóna hagnaði árið 2023.
Skattahækkanir auka kostnað fyrirtækja og neytenda, en þær geta einnig haft áhrif á verðbólgu.
Stjórn telur að félagið hafi næg úrræði til þess að halda starfsemi áfram en móðurfélagið muni halda áfram að veita félaginu nauðsynlegan fjárhagslegan stuðning.
Tekjuvöxtur var hjá 8 af 10 heildverslunum og skiluðu öll félögin hagnaði.
Eignir félagsins voru bókfærðar á 3.761 milljón í lok árs 2024 og eigið fé nam 2.729 milljónum.
Um er að ræða blandað endurgjald þar sem annars vegar verða gefnir útnýir hlutir í Kaldalóni og miðast verð þeirra við meðalgengi, eða 25,94 krónur á hlut.
Eigandi Innnes kaupir tvær íbúðir í nýbyggingunni að Strandgötu 26.
Tilkynnt var um viðskiptin eftir lokun markaða. Markaðsvirði eignarhlutarins er nú um 3,7 milljarðar.
Landsvirkjun segir það skipta miklu máli að fá virkjunarleyfið núna svo halda megi samfellu í verkinu.
Gengi Alvotech hefur hækkað um 30% á rúmri viku.
Samanlögð nettókaup sjóðanna á þeim félögum sem samantektin nær til námu um 2,4 milljörðum króna.
Fjárfestar eru sagðir reyna að græða á óvenjulegu verðbili milli markaða.
Týr þykir áhugavert við hverja ráðherrar Viðreisnar kjósa að tala og hverja ekki.
Eignamiklir Íslendingar gætu fengið eingreiðslu þrátt fyrir frítekjumark.
Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi meðal 50-59 ára en Samfylkingin meðal 30-39 ára samkvæmt könnun Gallup fyrir Viðskiptablaðið.
Velta Lyfju, sem er stærsta apótek landsins, hefur aukist um meira en 60% frá árinu 2019.
Orðljótur og vanstilltur forseti Alþingis er ekki líklegur til að auka virðingu þess. Vaxtaþróunin á kjörtímabilinu virðist vefjast fyrir stjórnarliðum og fylgitunglum ríkisstjórnarinnar.