Týr þykir áhugavert við hverja ráðherrar Viðreisnar kjósa að tala og hverja ekki.
Stórkostlegar lýðræðilegar breytingar virðast hafa átt sér stað hjá þjóðinni undanfarnar vikur.
Að mati Týs hefur það vakið furðu litla umræðu hér á landi að ríkisstjórnin ætli að efna til varnarsamstarfs við tollabandalag sem hefur enga hernaðargetu.