Tap var af rekstrinum í fyrra en félagið hafði skilað 78 milljóna hagnaði árið 2023.
Stjórn telur að félagið hafi næg úrræði til þess að halda starfsemi áfram en móðurfélagið muni halda áfram að veita félaginu nauðsynlegan fjárhagslegan stuðning.
Eignir félagsins voru bókfærðar á 3.761 milljón í lok árs 2024 og eigið fé nam 2.729 milljónum.