Það eru sannarlega kraftar undir húddinu - vélin skilar bílnum 500 hestöflum og togið er 1.600 Nm.
Íris B. Ansnes hefur starfað hjá BL í rúma tvo áratugi og hefur því skiljanlega mikinn áhuga á bílum. Íris er frá Flúðum og segist sjálf vera alin upp við garðrækt og hestamennsku.
Árið 2026 verður stórt bílaár hjá Toyota og Lexus en fjölmargar nýjar gerðir og útfærslur verða kynntar í nánast öllum stærðarflokkum.