Jólin geta verið erfiður tími fyrir budduna þar sem finna þarf eitthvað fyrir alla. Hönnunarvörur þurfa ekki endilega að kosta hand- og fótlegg og er auðveldlega hægt að gera góð kaup.
Meðan flest vinnandi fólk fær frí um jólin stendur margt afreksíþróttafólk í ströngu yfir hátíðarnar. Íþróttaáhugafólk nýtur góðs af því og getur drepið frítíma sinn með íþróttaáhorfi úr sófanum heima.
Mjúkar gjafir gleðja konur á öllum aldri — gjafir sem sameina fegurð, þægindi og kærleika. Hér finnur þú innblástur að mjúkum pökkum.