Tölvuleikjafyrirtækið Valve mun gefa út nýja leikjatölvu sem mun keppa við Nintendo, Xbox og PlayStation.
Á dögunum kom út Wavy, nýr spjallleikur úr smiðju Smitten, sem hefur vakið mikla athygli notenda á stuttum tíma.
Þráðlaust sjónvarp, snjallblómapottur og byltingarkennd gleraugu voru á meðal þess sem vakti athygli á CES í Las Vegas.