Bændur við Flókadalsá eru nú hættir að selja sjálfir í ána því hún hefur verið leigð til Stara.
Breski hershöfðinginn og veiðimaðurinn Robert Neil Stewart stundaði veiði í Straumfjarðará um árabil.
Bergþór Ólason segir að þó hann notist mest við stripp-veiðiaðferðina sé gárubragðið gríðarlega skemmtilegt.