Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson hefur hafið störf sem viðskiptastjóri hjá tæknifyrirtækinu OK.
Páll Harðarson, fyrrum forstjóri Kauphallar Íslands, er nýr stjórnarformaður Elmu orkuviðskipta ehf.
Íslenska lífvísindafyrirtækið Akthelia Pharmaceuticals hefur ráðið Stefán Jónsson og Brynjólf Þór Gylfason.
Steinþór Gíslason hefur tekið við starfi sviðsstjóra Orku hjá Eflu.
Origo hefur ráðið til sín Kristínu Gestsdóttur og Birtu Ísólfsdóttur í stjórnendateymi fyrirtækisins.
Genis hf. hefur ráðið Stephen DiBiasio og Michael Beaudry.
Halldór Oddsson hefur þegar hafið störf sem aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar.
Róbert Róbertsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Icelandic Salmon, móðurfélags Arnarlax.
Elín Edda Angantýsdóttir var nýlega ráðin fjármálastjóri Fastus en hún hefur mikla reynslu á sviði fjármála og reikningsskila og ferðast oft vestur á firði á sínar heimaslóðir.
„Með komu Ómars í stjórn sjáum við fram á skemmtilega tíma og tækifæri til vaxtar,“ segir stjórnarformaður Hvíta hússins.
Finnur Þór Erlingsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás en hann hefur víðtæka reynslu á því sviði.
Gunnar Kristinn Sigurðsson hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco.