Velta Lyfju, sem er stærsta apótek landsins, hefur aukist um meira en 60% frá árinu 2019.
Rútufyrirtækin hafa hægt og rólega verið að rétta úr kútnum eftir heimsfaraldurinn.
Icelandair er með langmestu veltuna en síðasta ár var afar sveiflukennt í flugiðnaðinum.
Alls 14 af 16 fasteignasölum juku tekjur sínar á milli áranna 2023 og 2024.
RVK Studios, sem er í eigu Baltasar Kormáks, var stærsta fyrirtækið í kvikmyndagerð í fyrra en síðustu ár hefur True North Nordic verið stærst.
Tekjur flestra stærstu læknastofa landsins jukust verulega á milli áranna 2023 og 2024.
Alls voru yfir 100 hjúkrunarfræðingar með yfir milljón á mánuði í Tekjublaðinu í ár.
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi, sem er ekki löggiltur endurskoðandi, var með 2,2 milljónir á mánuði.
Alls voru 32 einstaklingar á lista yfir skólafólk með yfir 2 milljónir króna í mánaðarlaun.
Launahæsti einstaklingurinn í flokki verkfræðinga og annarra sérfræðinga var með yfir 5 milljónir króna í mánaðarlaun.
Söngvari rokkhljómsveitarinnar Kaleo var launahæsti tónlistarmaður landsins á síðasta ári.
Mánaðarlaun 50 efstu forstjóranna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar námu að meðaltali tæplega níu milljónum króna.
Stacey Katz, Guðrún Elsa og Páll Harðarson raða sér efst á listann yfir launahæstu fjármálastjóra landsins.
Þjálfari Breiðbliks í knattspyrnu var með nánast þrefalt hærri laun en þjálfari Vals á síðasta ári.
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var launahæsti fjölmiðlamaðurinn samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.