Þó tekjur hafi dregist saman um 400 milljónir króna á milli ára er Logos enn stærsta lögmannsstofa landsins.
Tekjuvöxtur var hjá 8 af 10 heildverslunum og skiluðu öll félögin hagnaði.
Steypustöðin er sem fyrr stærsta fyrirtækið í rekstri steypustöðva hér á landi.