Ríkisstarfsmaður upplifir frelsistilfinningu eftir að hafa sagt upp áskrift af Spotify
Skilningur á Bitcoin og krónunni eru viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
„Það getur skipt miklu máli fyrir fyrirtæki að huga að lausafjárstýringu.“
Hluthafar óska eftir stjórnarkjöri í Íslandsbanka og gengi Skaga féll í kjölfarið.
Týr þykir áhugavert við hverja ráðherrar Viðreisnar kjósa að tala og hverja ekki.
„Er þá hugmyndin að ríkisskattstjóri geti hæglega tekið íþyngjandi ákvarðanir og lagt á skatta þó að dómar séu ekki endanlegir.”
Hrafnarnir telja allar líkur á að aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra gegn offitu muni fyrst og fremst snúast um að hækka skatta.
Sambúð og samköttun eru viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Stórkostlegar lýðræðilegar breytingar virðast hafa átt sér stað hjá þjóðinni undanfarnar vikur.
„Kerfinu virðist vera stillt upp þannig, að barneignir borgi sig ekki, nema eftir tiltekinn tíma á vinnumarkaði til safna upp réttindum - þar getur skeikað milljónum.“
Efnahagshorfurnar eru tvísýnar. Alls ekki er hægt að útiloka að tímabil þrálátrar verðbólgu og lítils vaxtar sé framundan. Forsætisráðherra virðist hafa af því litlar áhyggjur.
Forsendur fjárhagsáætlunar meirihlutans brostnar eftir að OR tilkynnti um lægri arðgreiðslur.
Hrafnarnir lærðu lítið af því að horfa á Silfrið á mánudagskvöld.
Eyjólfur er fyrrum starfsmaður Isavia. Réði það einhverju við setningu umdeildrar reglugerðar?
Það væri óskandi að innviðaráðherra áttaði sig á villu síns vegar og felldi af sjálfsdáðum úr gildi reglugerð nr. 1038/2025.