Annað viðvörunarljós sem blikkar um þessar mundir í vélarrúmi fjármálaráðuneytis Daða er þróun almenns varasjóðs ríkisins.
Ríkisstjórnin að gera breytingar á skattkerfinu sem skila litlu í ríkissjóð en virðast fyrst og fremst ætlaðar til þess að vera venjulegu fólki til ama.
Efnahagshorfurnar eru tvísýnar. Alls ekki er hægt að útiloka að tímabil þrálátrar verðbólgu og lítils vaxtar sé framundan. Forsætisráðherra virðist hafa af því litlar áhyggjur.