Seðlabankinn telur góða afkomu í byggingageiranum síðustu ár benda til þess að verktakar hafi borð fyrir báru að lækka ásett verð.