Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur segir að þó að framleiðni sé undirstaða lífskjara sé umræða um hana stundum á villigötum. Diljá Matthíasardóttir, hagfræðingur SAF, segir lykilatriði að aðgerðir stjórnvalda taki mið af því að standa vörð um samkeppnishæfni atvinnulífsins og að útflutningsgreinunum sé tryggt hagkvæmt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi.