Hátt í helmingur þátttakenda í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Viðskiptablaðið voru hlynntir sölu áfengis í einkareknum sérverslunum.